Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir

Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Samtals Safnað

700.000 kr.
100%

Markmið

500.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa hálft maraþon í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ágúst næstkomandi til styrktar Ljósinu. Ég hef áður hlaupið fyrir Ljósið og styrkt sjálf með framlagi um nokkurra ára skeið. Í ár er mér starfsemin sérstaklega hugleikin, þar sem Hildur systir mín greindist nýlega með brjóstakrabbamein, 42 ára gömul. Meinið uppgötvaðist i hefðbundinni brjóstaskimun.  

Systir mín hefur tekist á við þessi óvæntu veikindi af miklu hugrekki, styrk og jákvæðni. Hún hefur mest verið að leita í Ljósið til að byggja sig upp andlega og líkamlega, en eins og hún segir sjálf þá á hún ekki nægilega sterk orð til að lýsa því góða og flotta starfi sem þar er unnið.  

Í Ljósinu hefur hún fengið ómetanlega góðar móttökur frá starfsfólki, fengið jafningjastuðning, ýmsa fræðslu, nýtt sér íþróttasalinn og sótt í annað frábært starf sem Ljósið hefur upp á að bjóða. Jafnframt fengum við nánasta fjölskyldan mjög góðan viðtalstíma og fræðslu í Ljósinu í upphafi greiningar, auk þess sem önnur fræðsla stendur reglulega til boða fyrir aðstandendur. Ég á einnig mjög góða vinkonu sem greindist í lok síðasta árs og er í sömu sporum og systir mín -  ég hleyp hálft maraþon fyrir hetjurnar mínar og gott málefni.  Ég hvet fjölskyldu, vini mína og vandamenn að heita á mig með því að styrkja starfsemi Ljóssins.

Með fyrirfram þökk og kærleikskveðju,

Ingibjörg Ásta 

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ása Lára
Upphæð7.000 kr.
Áfram frábæru systur!
Ragna Þórisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært hjá þér Ingibjörg
Vordís
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Halldór Andri Kristinsson
Upphæð1.000 kr.
Og auðvitað endalaust stolltur af þér elsku besta frænka. Svo sterk svo góð fyrirmind elska þig❤️
Halldór Andri Kristinsson
Upphæð10.000 kr.
Þér gekk svo vel. Stolltur af þér❤️
Anna Sofía
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú og áfram ljósið og áfram Hildur <3
María Fanndal
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel, efast ekki um að þú rúllar þessu upp eins og systir þín er búin að vera sterk í gegnum sitt ferli.
Kiddi og Helga
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Lísa Björg
Upphæð3.000 kr.
Fyrir Hildi ❤️
Svanhvít Friðriksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Elsku Ingibjörg gangi þér rosalega vel í hlaupinu og baráttukveðjur til þín elsku Hildur ❤️
Dóróthea Svavarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku frænkur! ❤️
Guðný Fríða
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Brynja Gudjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
🎗️❤️
Lena og Gummi
Upphæð20.000 kr.
Þú ert frábær ❤️
Hildur Brynja
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hildur❤️ Áfram Ingibjörg ❤️
Bako Verslunartækni
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Kolbrún Edda Gísladóttir
Upphæð5.000 kr.
Elsku vinkona, gangi ykkur vel ❤️
Bryndís
Upphæð5.000 kr.
Áfram frænka!
Karen Birna Guðjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
💞
Gyða Rut Guðjónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram bestu frænkur❤️
Erla Hallbjörnsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Alda
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðjur til ykkar systra ❤️
Fanný
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú og litla syz ❤️
Thordur Thordarson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Erla Brynjarsdottir
Upphæð3.000 kr.
Àfram þú !fyrir systir ❤️
Sigurrós Friðriksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ingunn Hrund Einarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú 💪
Friðrik Sveinn
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnheiður
Upphæð5.000 kr.
Vá frábært framtak fyrir elsku bestu Hildi okkar ❤️
Guðrún Ástr.
Upphæð5.000 kr.
Áfram svo :)
Sæunn Marinósdóttir
Upphæð5.000 kr.
Knús til ykkar
Sandra Jónasdóttir
Upphæð2.000 kr.
Àfram gakk❤️
Brynja
Upphæð2.000 kr.
Kærleiks- og baráttukveðjur 🫶💖
Helga Rut
Upphæð5.000 kr.
Fyrir bestu Hildi ❤️ áfram gakk!
Signý og Hinni
Upphæð10.000 kr.
Vel gert Ingibjörg, frábært starf í Ljósinu sem hefur stutt svo vel við okkar bestu konu❤️
Helga Valdís
Upphæð5.000 kr.
Áfram með smjörið!
Andrea Árnadóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Valgerður Jakobsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sísí
Upphæð5.000 kr.
Kærleikskveðjur ❤️
Arnbjörg Ösp Matthíasdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram flottu frænkur mínar! 😍 Áfram Ljósið ❤️
Þröstur Jóhannsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér og systur þinni sem allra best kæra Ingibjörg.
Ösp
Upphæð10.000 kr.
🩷 Elsku sys 🩷
Sigurbjörg Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Óðinsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel elsku systur Ingibjörg og Hildur🩷
Inga Hrönn Þ.
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú og áfram Hildur❤️ Gangi þér vel elsku frænka! ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur
Upphæð2.000 kr.
Go Hildur 🥰
Haukur
Upphæð10.000 kr.
❤️
Kristín Magnúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel♥️
Þórunn og Finnur Torfi
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér sem best
Sigríður Þorsteinsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Áfram Hildur! Hlauptu eins og vindurinn Ingibjörg Ásta!
Elisa Kristinsdottir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel, elsku vinkona ❤️
Dóra
Upphæð5.000 kr.
gangi ykkur vel
Hulda María
Upphæð5.000 kr.
Áfram Ingibjörg, áfram Hildur, áfram Ljósið
Hertha
Upphæð5.000 kr.
Áfram systur💪💪
Auður Björk Einarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Systraást er svo falleg ❤️
Fyrrum S20-peppari! 🥰💕🌸
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú! Áfram Hildur! Lengi lifi húsfelagið okkar ❤️
Gudlaug Rakel Gudjonsdottir
Upphæð10.000 kr.
Áfram Ingibjörg Ásta
Þórhildur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigþrúður Ármann
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú, Hildur og Ljósið! 😘
Helgi Eide Guðjónsson
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú og Áfram Hildur ❤️
Anna Kristín Kristinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kamilla
Upphæð5.000 kr.
Vel gert elsku frænka ❤️
Inga Rún
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú!!
Hrönn Albertsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábær málstaður.
Hannes Tryggvi Hafstein
Upphæð10.000 kr.
Vel gert Ingibjörg ❤️
SG
Upphæð10.000 kr.
❤️
Kristín Elfa Axelsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú elsku vinkona ❤️ Hildur heppin að eiga þig að❤️
Upphæð100.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð50.000 kr.
Frábært hjá þér Ingibjörg Ásta mín❤️Hlakka til að vera í klappstýruliðinu👏🥳
Anna Lilja
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú elsku besta 💪
Hildur Halldórsdóttir
Upphæð21.000 kr.
Go go go Ingibjörg hlaupadrottning, þú rúllar þessu upp. Þússari á hvern km frá mér 💪❤️ Verð á hliðarlínunni og skal gefa mig alla fram í klappstýruhlutverkinu. Takk kærlega fyrir að hlaupa fyrir Ljósið elsku besta sys í heimi 🥰 Hlakka til að njóta dagsins saman í ágúst 🏃‍♀️❤️
Jakob Björgvin Þorsteinsson
Upphæð10.000 kr.
Hildur er heppin að eiga svona góða systur, gangi þér vel í hlaupinu.
Gunnar Gunnarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Pabbi
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú kæra dóttir🏃‍♀️❤
Gunnur Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram gakk!
Black Pepper Fashion
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade