Hlauparar

Samtals Safnað
Markmið
Ákjósanleg greiðsluleið
Ég hleyp fyrir Gleðistjörnuna í minningu Þuríðar Örnu. Þuríður var ótrúlega mikil hetja í mínum augum og allra sem hana þekktu. Hennar veikindi hjálpuðu mér svo mikið í mínum veikindum sem voru ekkert í líkingu við hennar. Svo var hún þar að auki barn. Sem var svo ósanngjarnt. - Gleðistjarnan var stofnuð til að gleðja börn sem glíma við erfið veikindi og systkini þeirra. Ég gleðst yfir hverri krónu sem ég næ að safna fyrir Gleðistjörnuna. Margt smátt gerir eitt stórt.
Gleðistjarnan
Gleðistjarnan er góðgerðarfélag sem stofnað hefur verið til minningar um Þuríði Örnu Óskarsdóttur sem lést þann 20. mars 2023. Tilgangur félagsins er að halda uppi minningu Þuríðar með því að gleðja systkini langveikra barna með gleðigjöfum og viðburðum. Félagið aflar fjár til starfsemi sinnar með styrkjum frá fyrirtækjum, félagasamtökum og einstaklingum og með viðburðahaldi.
Nýir styrkir