Hlauparar

Hanna Gerður Jónsdóttir
Hleypur fyrir Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína.
Samtals Safnað
Markmið
Ákjósanleg greiðsluleið
Kæru vinir og vinkonur
Ég hef ákveðið að taka þátt í hálf maraþoni til styrktar Píeta samtakanna💛 Samtökin styðja við einstaklinga sem glíma við sjálfsskaða eða sjálfsvígshugsanir og bjóða upp á stuðning og eru með hjálparlínu 24/7💛
Þetta málefni er mér efst í huga, við eigum öll rétt á stuðningi og von, sama hvar við erum í lífinu. Með þessu hlaupi vil ég vekja athygli á mikilvægi andlegrar heilsu og safna styrk til þess að veita þeim hjálp sem þurfa mest á honum að halda.💛
Ég hvet alla sem geta til að styðja við þessi fallegu samtök, hvort sem það er með því að heita á mig eða aðra. Hvert skref sem ég tek er í minningu þeirra sem ég hef misst og í von um að bjarga lífum annarra.💛
Það er alltaf von💛
Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína.
Píeta samtökin sinna meðferðar- og forvarnarstarf gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Engir styrkir hafa borist enn