Hlaupastyrkur

Hlauparar

Skemmtiskokk

Ari Hrafn Katrínar Daníelsson

Hleypur fyrir Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna

Samtals Safnað

43.000 kr.
100%

Markmið

30.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ari ætlar að láta gott af sér heita og hlaupa fyrir Neistinn styrktarfélag hjartveikra barna í skemmtiskokkinu. Þau hafa verið honum og fjölskyldu svo góð á erfiðum tímum þegar Ari greindist með hjartagalla og þurfti að fara í skyndi út til Lundar í aðgerð.

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna

Markmið Neistans er m.a. að auðvelda aðgengi foreldra að upplýsingum sem snúa að hjartagöllum og hjartasjúkdómum barna og um meðferð þeirra. Þá sinnir Neistinn réttindum fjölskyldunnar og tilfinningalegum þörfum hennar, t.d. á upplýsingavef sínum, hjartagáttin.neistinn.is. Neistinn heldur úti öflugu félagslífi, fjölskyldum hjartabarna til skemmtunar og stuðnings og unglingastarfið þykir einkar líflegt. Þá stendur Neistinn að baki Styrktarsjóði Neistans, sem styrkir hjartafjölskyldur fjárhagslega.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Gulla amma
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Árni og Sveina
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel Ari Hrafn
Háagerðisfjölskyldan
Upphæð5.000 kr.
Áfram Ari Hrafn👍
Langamma og afi í Árbænum
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel
Guðrún langamma
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel 🤩
Afi í Vesturbæ
Upphæð5.000 kr.
Áfram Ari Hrafn!
langamma og langafi
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland