Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Una Rakel Haflidadottir

Hleypur fyrir Einstök börn Stuðningsfélag barna og unglinga með sjaldgæfar greiningar

Samtals Safnað

99.000 kr.
66%

Markmið

150.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég tek einn fyrir fjölskyldu liðið og hleyp fyrir Agnesi Hrund dóttur mína, Guðna besta og vini þeirra í einstökum börnum <3 

Við erum innilega þakklát fyrir þessi samtök sem taka svo vel utan um okkur

Einstök börn Stuðningsfélag barna og unglinga með sjaldgæfar greiningar

Einstök börn er stuðningsfélag barna með sjaldgæfa, alvarlega sjúkdóma. Félagið var stofnað þann 13. mars 1997 af foreldrum 13 barna, sem áttu ekki heima í neinum öðrum starfandi félagasamtökum. í dag veitir félagið mikla þjónustu og bíður upp á fræðslur og hópastarf fyrir börn,foreldra og aðra í fjölskyldunni. Það teljast í dag um hátt í 900 fjölskyldur í félaginu, og sumar fjölskyldur eru með fleiri en eitt langveikt barn. Það eru yfir 500 ólíkir sjúkdómar á skrá í félaginu, sem eiga það sameiginlegt að vera langvinnir og hafa varanleg áhrif á lífslíkur barnanna, og lífsgæði barnanna og fjölskyldna þeirra. Í erfiðustu tilfellunum er það vitað með vissu að börnin munu ekki lifa fram á fullorðinsár. Rekstur félagsins er þungur þar sem fjölgun hefur verið mikil, þörf á þjónustu og úrræðum stór aukist og mikil orka fer í að aðstoða foreldra við að leita að aðstoð og finna úrræði sem henta börnum þeirra þar sem kerfið er flókið.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Afi og Amma Ameríka
Upphæð10.000 kr.
💙💙💙
Dobba
Upphæð5.000 kr.
❤️
Þóra Björk
Upphæð5.000 kr.
Snýst bara um að njóta en ekki þjóta
Amma Harpa
Upphæð5.000 kr.
💜💜
Ingibjörg Finnbogadóttir
Upphæð5.000 kr.
Hlaupa & njóta elsku Una ❤️❤️❤️
Daníel Rúnar Eliasson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Katla frænka
Upphæð5.000 kr.
Áfram Una! Agnes hefði ekki getað verið heppnari með fjölskyldu 🩷
Guðjón Berg
Upphæð5.000 kr.
Kom svo
Wigdis Wormdal
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ewa Helena
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel ❤️
Ásta Sigrún Friðriksdóttir
Upphæð2.000 kr.
Koma svoooo
Eyrún
Upphæð5.000 kr.
Double ef þú breytir í 21
Bertha María
Upphæð5.000 kr.
❤️ ❤️
Karen Rós Bjarkadóttir
Upphæð2.000 kr.
Ferð létt með þetta kona!
Margrét frænka
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Una frænka
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️❤️
Nenna
Upphæð10.000 kr.
Áfram Una Rakel❤️
Daníel & Máney
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku mamma ❤️❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade