Hlauparar

Samtals Safnað
Markmið
Ákjósanleg greiðsluleið
Ég ætla að hlaupa hálft maraþon fyrir Parkinson samtökin í Reykjavíkur maraþoninu 23. ágúst.
Pabbi greindist með Parkinson, ólæknandi taugahrörnunarsjúkdóm, árið 2015. Sjúkdómurinn hefur tekið margt frá pabba en hann hefur tekist á við afleiðingarnar með jákvæðni og æðruleysi eins og honum einum er lagið.
Nú er komið að mér að leggja mitt af mörkum fyrir elsku pabba sem hefur alltaf gert allt fyrir mig ❤️
Ég hvet alla sem hafa tök á að styrkja samtökin og þeirra frábæru starfsemi !
Parkinsonsamtökin
Takk fyrir að hlaupa fyrir Parkinsonsamtökin! Parkinsonsamtökin og Taktur veita endurhæfingu, fræðslu, ráðgjöf og stuðning fyrir fólk með Parkinsonsjúkdóm og skylda sjúkdóma, ásamt því að vinna að bættum lífsgæðum fyrir skjólstæðinga sína og aðstandendur. Fylgstu með fréttum fyrir hlaupara Parkinsonsamtakanna á Facebook: https://www.facebook.com/groups/hlaupastyrkur/ Takk fyrir að hlaupa og styðja Parkinsonsamtökin!
Nýir styrkir