Hlaupastyrkur
Hlauparar

Hálfmaraþon - Keppnisflokkur
Tinna Halldórsdóttir
Hleypur fyrir Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ)
Samtals Safnað
10.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið
Fyrst þetta gekk svona ljómandi vel í fyrra og ég er enn furðulega heil og spræk, þá skulum við reyna að safna einhverjum pening fyrir þessa ágætu stofnun sem átti svo sannarlega þátt í að bjarga lífi mínu.
Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ)
SÁÁ hjálpar einstaklingum og fjölskyldum þeirra í glímunni við fíknsjúkdóminn. Það gerir SÁÁ með fræðslu, afeitrun og meðferð í göngudeildum, á sjúkrahúsi og í meðferðarstöð. Markmið SÁÁ er að gera skjólstæðingum og fjölskyldum þeirra kleift að eignast nýtt og betra líf laus úr viðjum fíknarinnar.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Gabríel og Þóra
Upphæð5.000 kr.
Upphæð5.000 kr.