Hlaupastyrkur
Hlauparar

10 km - Keppnisflokkur
Eva Þórðardóttir
Hleypur fyrir Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ)
Samtals Safnað
17.000 kr.
17%
Markmið
100.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið

Ég þurfti að leita mér aðstoðar hjá SÁÁ 11.jan 2023 og sé sko ekki eftir því. Mér hefur aldrei liðið betur á sál og líkama.
Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ)
SÁÁ hjálpar einstaklingum og fjölskyldum þeirra í glímunni við fíknsjúkdóminn. Það gerir SÁÁ með fræðslu, afeitrun og meðferð í göngudeildum, á sjúkrahúsi og í meðferðarstöð. Markmið SÁÁ er að gera skjólstæðingum og fjölskyldum þeirra kleift að eignast nýtt og betra líf laus úr viðjum fíknarinnar.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Þórgunnur Þórðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Esther Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Þórður Magnússon
Upphæð10.000 kr.