Hlauparar

Samtals Safnað
Markmið
takk fyrir stuðninginn!
Ég mun hlaupa 10 K Til styrktar Taugalækningadeild LSH og Styrkja þar góða starf sem fer þar fram Bæði Móðir mín og Mín heit elskaða eiginkona eru með Taugasjúkdóm Sem er MS og Parkinson ég mun hlaupa með stolt í hjarta sem ég hef gert 2 áður með áheitum.
Taugalækningadeild Landspítalans
Taugalækningadeild Landspítalans veitir sérhæfða þjónustu til fólks með taugasjúkdóma, t.d Parkinsons, MS, MND, MG Guillian-Barré og þeirra sem hafa fengið heilablóðfall (slag). Mikil framþróun og uppbygging er í gangi á deildinni. Stefnt er á opnun sérstakrar slageiningar inn af deildinni í haust. Skjólstæðingar dvelja oft langdvölum á deildinni og því er mikilvægt að umhverfið sé hlýlegt og gott en nú í sumar var tekið í notkun aðstandendaherbergi og þessi styrkur mun nýtast vel í það að gera aðstöðu sjúklinga og aðstandenda hlýlegri og notalegri.
Nýir styrkir