Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Skref fyrir skref

Hleypur fyrir Alzheimersamtökin

Samtals Safnað

106.000 kr.
35%

Markmið

300.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Á Íslandi er talið að um 5.000 manns glími við einhvers konar heilabilun, þar af fjölmargir með Alzheimer-sjúkdóminn. Þrátt fyrir að flestir greinist á efri árum eru um 250 einstaklingar undir 65 ára aldri með svokallaða snemmkomna heilabilun. Þetta eru ekki bara tölur – þetta eru fjölskyldur, vinir og ástvini sem standa frammi fyrir erfiðum breytingum, bæði líkamlega, andlega og félagslega.

Alzheimer-samtökin gegna lykilhlutverki í þessu landslagi. Þau veita upplýsingar, fræðslu, stuðning og rödd fyrir þá sem oft eru gleymdir í umræðunni – bæði einstaklingana sjálfa og aðstandendur þeirra. Í samfélagi þar sem heilabilun verður sífellt algengari með hækkandi meðalaldri, skiptir máli að hafa málsvara sem berst fyrir bættri þjónustu, mannlegri nálgun og rannsóknum sem skila von.

Samtök eins og þessi eru ekki bara til staðar fyrir þá sem veikjast og aðstandendur þeirra – heldur fyrir okkur öll, því hvert samfélag sem styður við veikustu einstaklinga sína verður sterkara, samheldnara og manneskjulegra.

Alzheimersamtökin

Ætlar þú að hlaupa í Reykjavíkur maraþoninu? Við höfum fengið ómetanlegan styrk í gegnum árin frá hlaupurum á öllum aldri. Þú getur styrkt okkur með þínu hlaupi í ágúst.

10 km - Almenn skráning

Nanna Elísa Jakobsdóttir

10 km - Almenn skráning

Ellert Björgvin Schram

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Ása Kristín
Upphæð1.000 kr.
Geggjuð! áfram áfram!
Agusta johannsdottir
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Auður Friðriksd
Upphæð5.000 kr.
Duglegust og best ❤️
Rubin Pollock
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Steiney
Upphæð2.000 kr.
Koma svo!!!!
Ída Margrét
Upphæð2.000 kr.
Hlaupa hlaupa Nanna 🧡
Ásta Sóllilja
Upphæð2.000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn Nanna!
María Einarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
JÓNÍ SYSS
Upphæð5.000 kr.
ÁFRAM NANNA!!
Guðrún Baldvinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Nanna og Ellert!
Árni Freyr Snorrason
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Aldís Mjöll Geirsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert <33 Koma svo!!!!!!
Jakob Bjarnar Gretarsson
Upphæð30.000 kr.
Áfram þú og áfram Alzheimersamtökin!
Anna Katrín Árnadóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Viktoría Birgisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurjón
Upphæð2.000 kr.
Áfram Nanna!
Bryndís, Mannsi, Sóldís & Salka Nóa
Upphæð4.000 kr.
áfram þú 🩷
Jóhann Karl
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade