Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Amnesty International - Íslandsdeild

Samtals Safnað

23.000 kr.

Fjöldi áheita

7

Starf okkar miðar að því að vernda fólk hvar sem er í heim­inum, þar sem brotið er mann­rétt­indum, rétt­læti, frelsi eða reisn.

Starf samtak­anna skilar raun­veru­legum árangri en á hverju ári er fjöldinn allur af málum sem leysist vegna þrýst­ings af okkar hálfu. Lögum og hátt­erni hefur einnig verið breytt fyrir tilstuðlan starfs Amnesty.

Íslands­deild Amnesty Internati­onal var form­lega stofnuð í Norræna húsinu 15. sept­ember árið 1974. Í dag er skrif­stofan stað­sett á Þing­holts­stræti 27.

Íslands­deild Amnesty Internati­onal hefur stuðlað að aukinni þekk­ingu á mann­rétt­indum hér á landi og haft jákvæð áhrif á líf fjölda fórn­ar­lamba mann­rétt­inda­brota. Íslands­deildin er vett­vangur fyrir hinn almenna borgara til að hafa jákvæð áhrif á mann­rétt­inda­ástandið í heim­inum í dag.

Starf­semi deild­ar­innar byggir á frjálsum fram­lögum og félags­gjöldum. Til að tryggja sjálf­stæði og óhlut­drægni hafnar deildin opin­beru fé.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km - Keppnisflokkur

Eva Einarsdottir

Hefur safnað 16.000 kr. fyrir
Amnesty International - Íslandsdeild
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Valtýr Þór Hreiðarsson

Hefur safnað 7.000 kr. fyrir
Amnesty International - Íslandsdeild
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Arna Dögg Einarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Eva frá Óðinsgötu 8b!
Marín Björt Valtýsdóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️
G. Pétur Matthíasson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Eva - góður málstaður!
Áshildur Hlín Valtýsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram áfram!
Ragnhildur Zoéga
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þorbjörg
Upphæð1.000 kr.
Áfram Eva!
Erla Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Eva! Áfram Amnesty!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland