Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

7.000 kr.

Fjöldi áheita

2

Birta – landssamtök foreldra/forráðamann sem misst hafa börn/ungmenni skyndilega

Undir skyndilegt dauðsfall flokkast öll dauðsföll sem ekki gera boð á undan sér, hvort heldur sem orsökin er líffræðileg, viðkomandi hafi fallið fyrir eigin hendi eða annarra, horfið eða látist. 

Hægt er að skrá sig í samtökin með því að senda tölvupóst á netfangið: [email protected] – Vinsamlega gefið upp fullt nafn, heimilisfang, símanúmer og netfang. Einnig er gott að fá upplýsingar um barnið/ungmennið sem lést: Nafn þess, fæðingar- og dánardag.

Þeir sem vilja styrkja samtökin geta lagt inn á reikning 0331-26-1528. Kennitala samtakanna er 670514-1610.

Sími 832 3400

Netfang [email protected]

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km - Keppnisflokkur

Egill Stefánsson

Hefur safnað 7.000 kr. fyrir
Birta - Landssamtök
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Pabbi
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak - verðugt verkefni - gangi þér vel - hlakka til að hlaupa með þér.
Edda Eiríksdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel🙂

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade