Gonni FC #3657

Vegalengd 80 km

Gonni FC ætlar að hlaupa samtals hundrað kílómetra til styrktar Krafts, stuðningsfélags ungs fólks sem greinst hefur með Krabbamein. Gonni FC er lið sem samanstendur af áhugaleikmönnum sem keppir í fótboltaáhugamannadeild, Gulldeildinni. Nýlega greindist góðvinkona liðsins og stuðningsmaður, Una Torfadóttir með krabbamein. Viljum við því láta gott af okkur leiða og leggja góðum málstað lið.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð100.000kr.
289%
Samtals safnað 289.000kr.
Áheit á hópinn 175.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 114.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • Helga Þóra

  5.000kr.

  Vel gert hjá ykkur strákar
 • Sigrún Guðmundsdóttir

  10.000kr.

  Flott framtak hjá ykkur
 • Styr

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Árn Leifsson

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Svavar Ben

  5.000kr.

  Áfram Una!
 • Dagný

  3.000kr.

  Flottir
Fyrri 
Síða 1 af 8
Næsta 

Samtals áheit:48

Skilaboð til keppanda