Einstök börn stuðningsfélag #3521

Vegalengd 30 km

hlaupahópur Einstakra barna hafa ákveðið að taka þátt í hlaupabrettamaraþoninu þann 23.ágúst næstkomandi. Við hlaupum öll til þess að styðja okkar félag þar sem við vitum að þörfin er mikil. Félagið þarf okkar allra hjálp til þess að styðja við bakið á foreldrum með börn með sjaldgæfa sjúkdóma og sjaldgæf heilkenni.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 844.000kr.
Áheit á hópinn 10.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 834.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

  • SMS áheit

    5.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS
  • Krjoh

    5.000kr.

    Áheit með greiðslukorti

Samtals áheit:2

Skilaboð til keppanda