Feðgar á ferð #3423

Vegalengd 0 km

100 ÁR HLAUPA MARAÞON FYRIR KRAFT* Við feðgar ætlum í sameiningu að hlaupa maraþon (42,2 km) með boðhlaupsfyrirkomulagi og vonumst til að safna áheitum fyrir Kraft í leiðinni. Nú sem fyrr skiptir hver króna máli en söfnunin hefur gengið hægar en undanfarin ár. Við hvetjum þau sem geta til að leggja Krafti lið! Pabbi hefur skokkað reglulega í áratugi og er einn af þeim sem talinn var einkennilegur í fyrstu túrunum þegar skokkið var að ryðja sér til rúms – það er svo langt síðan hann byrjaði. Hann gefur ekki tommu eftir og ég má kallast góður ef ég næ að halda í við hann! Við hlaupum þriðjudaginn 18. ágúst en hægt er að heita á okkur bæði fyrir og eftir hlaup. *Pabbi er 69 ára og ég 31 árs þannig að saman náum við akkúrat 100 árum!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð30.000kr.
533%
Samtals safnað 160.000kr.
Áheit á hópinn 160.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 0kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  4.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Joel Schumacher

  2.000kr.

  Great work on the 100 years run! Maybe next year I can join you at the Reykjavik Marathon.
 • 1.000kr.

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sailun hjólbarðar

  10.000kr.

  Þið eruð frábærir
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:30

Skilaboð til keppanda