Setbergshringur - í minningu Úlfars Daníelssonar #3371

Vegalengd 0 km

Í minningu okkar dásamlega Úlfars Daníelssonar ætla fjölskylda og vinir að koma saman og hlaupa Setbergshringinn (um 4,6 km) laugardaginn 22. ágúst kl. 10:00. Úlfar var allt í senn eiginmaður, pabbi, sjúppabbi, afi, sonur, vinur, bróðir ... og okkur öllum svo dýrmætur. Afastrákarnir hans sem voru honum mjög nánir hafa notið stuðnings Ljónshjarta samtakanna í 4 ár og því munum við heiðra minningu Úlfars og safna fyrir samtökin með þessu hlaupi. Vonum að sem flestir komi með okkur eða hvetji okkur áfram á leiðinni. Lagt verður af stað frá Sóleyjarhlíð 3, kl. 10:00 Munum, við erum öll almannavarnir!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Ljónshjarta
Markmiði náð500.000kr.
204%
Samtals safnað 1.019.000kr.
Áheit á hópinn 291.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 728.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.

Hlauparar í hópnum

Hefur safnað 197.000 fyrir
100%
Hefur safnað 194.000 fyrir
100%
Hefur safnað 140.000 fyrir
100%
Hefur safnað 90.000 fyrir
100%
Hefur safnað 62.000 fyrir
100%
Hefur safnað 45.000 fyrir
90%
1 
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

 • Lúðvík

  5.000kr.

  í minningu um góðan dreng
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Berglind

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 15
Næsta 

Samtals áheit:85

Skilaboð til keppanda