Kraftsliðið #3294

Vegalengd 41 km

Starfsmenn og stjórnarmenn Krafts ætla að leggja sitt af mörkum og hlaupa af krafti fyrir félagið og safna áheitum til að hjálpa ungu fólki sem greinist með krabbamein og aðstandendum

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 135.000kr.
Áheit á hópinn 7.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 128.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

  • SMS áheit

    2.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS
  • Ari Sigfús Úlfsson

    5.000kr.

    Áheit með greiðslukorti

Samtals áheit:2

Skilaboð til keppanda