Hlaupið fyrir Björk #3202

Vegalengd 62 km

Harðjaxlinn hún Björk er nú skyndilega að kljást við krabba og fer í stóra aðgerð rétt fyrir Reykjavíkurmaraþon. Við ætlum að hlaupa henni til heiðurs og safna fyrir Krabbameinsfélagið á Akureyri í leiðinni.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 366.500kr.
Áheit á hópinn 163.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 203.500kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Einar H. Guðmundsson

  2.000kr.

  Koma svo !!
 • Ingvar Valgeirsson

  5.000kr.

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Dagny Þora

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • S errir Páll

  5.000kr.

  Komasvo!
Fyrri 
Síða 1 af 7
Næsta 

Samtals áheit:39

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Takk fyrir að vera með okkur í liði

Kæru hlauparar, Það er ómetanlegt fyrir okkur hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis að þið ætlið að hlaupa til styrktar félagsins og vonum við að ykkur gangi vel að hlaupa ykkar leið. Takk fyrir að vera með okkur í liði við að vekja athygli á málstaðnum og styrkja um leið krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Hlaupakveðja, stjórn og starfsfólk Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.

21 ágú. 2020
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis