Björk og Laufey #3039

Vegalengd 0 km

Við ætlum að hlaupa 10 kílómetra fyrir Parkinson samtökin. Við hlaupum fyrir ömmu okkar Rósu sem hljóp ætíð fyrir okkur ekki bara hlaup heldur hindranahlaup þar sem að hún barðist við sjúkdóminn til fjölda ára og lét ekkert stöðva sig. Síðan viljum við hlaupa fyrir Láru Jónu, tengdamömmu og vinkonu.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Parkinsonsamtökin
Markmið 100.000kr.
62%
Samtals safnað 62.000kr.
Áheit á hópinn 57.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 5.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.

Hlauparar í hópnum

Hefur safnað 5.000 fyrir
5%
1 
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sæunn

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Gígja Valgerður Harðardóttir

  3.000kr.

  Frábæru systur, vel gert! :)
 • Guðmundur Einar

  3.000kr.

  <3
 • Mamma

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:18

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Vel gert!

Takk fyrir að leggja Parkinsonsamtökunum lið með því að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Stuðningur ykkar er okkur ómetanlegur. Áfram Björk og Laufey!

24 ágú. 2020
Parkinsonsamtökin

TAKK!

Hæ Björk og Laufey. Við hjá Parkinsonsamtökunum viljum þakka ykkur fyrir að hlaupa fyrir okkur. Þó að ekki sé hægt að halda maraþonið í ár er samt hægt að láta gott af sér leiða. Þið getið hlaupið ykkar leið 15.-25. ágúst og safnað áheitum fyrir Parkinsonsamtökin í leiðinni en söfnunin stendur til 26. ágúst. Það væri gaman ef þið gætuð póstað myndum af ykkar hlaupi eða æfingum á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #parkinsonsamtokin. Takk fyrir að hlaupa fyrir okkur - stuðningur ykkar er okkur ómetanlegur.

11 ágú. 2020
Parkinsonsamtökin

Fyrir Rósu

Gangi ykkur vel ♡

27 júl. 2020
Margrét Í