#teamtómas #2802

Vegalengd 23 km

Fjölskylda og vinir Tómasar, ungs manns með langvinnt merghvítblæði (CML), hlaupa fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna til að styðja við það mikilvæga starf sem þar fer fram.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 145.000kr.
Áheit á hópinn 33.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 112.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Margrét

  5.000kr.

  Áfram áfram áfram Sólkan mín! Þið Tommsi takið þetta alla leið!
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sjöfn Ingólfs.

  5.000kr.

  Megi allt ganga ykkur að sólu.
 • Birna Anna

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Eva Skarpaas

  2.000kr.

  Komaso!
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:10

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

T A K K !

Kæra Team Tómas! Afrakstur úr áheitasöfnun í tengslum við Reykjavíkurmaraþon hefur undanfarin ár verið stór hluti tekna félagsins og hvert framlag skiptir máli. SKB þakkar af heilum hug fyrir stuðninginn við félagið og óskar þér góðs gengis í hlaupinu sem og öllum öðrum verkefnum.

25 ágú. 2020
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna