Í minningu Viktoríu Hrannar #2592

Vegalengd 0 km

Elsku hjartans Viktoría Hrönn okkar kvaddi þennan heim alltof snemma, í upphafi þessa árs. Orkubolti sem alltaf var gaman hjá, vildi öllum vel og kom ætíð fram af virðingu við náungann. Samtökin Ný Dögun hafa verið aðstandendum ómetanleg í sorgarferlinu. Við viljum því launa þeim fyrir það óeigingjarna starf sem þau bjóða upp á með því að safna áheitum og hlaupa í nafni fallega engilsins okkar. Við elskum þig og söknum þín elsku dóttir, systir, frænka og vinkona.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2592 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Ný Dögun
Samtals safnað 348.000kr.
Áheit á hópinn 36.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 312.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.

Hlauparar í hópnum

Hefur safnað 50.000 fyrir
Hefur safnað 39.000 fyrir
Hefur safnað 33.000 fyrir
Hefur safnað 32.000 fyrir
42%
Hefur safnað 26.000 fyrir
Hefur safnað 22.000 fyrir
Hefur safnað 21.000 fyrir
Hefur safnað 20.000 fyrir
1 2 3 
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 18 dögum síðan

 • Sandra

  5.000kr.

  Takk fyrir frábært framtak og gangi ykkur öllum vel
 • jokull

  25.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Axel Jóh Ágústsson

  5.000kr.

  Áfram stelpur og strákar
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda
Fyrir 18 dögum síðan

Áfram allir!

Takk fyrir frábært framtak og gangi ykkur öllum vel

16 júl. 2020
Sandra Björg Axelsdóttir