Team Ingi er til heiðurs Inga Björns sem barðist af þrautseigju með miklu æðruleysi við krabbamein í litla heila. Hann greinist fyrst sumarið 2010 og sigrast á meininu og nær 8 góðum árum þar sem hann lifir með einkunnar orðunum “lífið er núna”. Þá kemur skellur númer 2 meinið er komið aftur og svo eftir að hafa horfið í smá stund er það komið í 3. sinn. Nú með mun meira höggi og lauk þeirri baráttu á líknardeildinni 14. júlí síðastliðinn.
Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.