Team Ingi #2579

Vegalengd 10 km

Team Ingi er til heiðurs Inga Björns sem barðist af þrautseigju með miklu æðruleysi við krabbamein í litla heila. Hann greinist fyrst sumarið 2010 og sigrast á meininu og nær 8 góðum árum þar sem hann lifir með einkunnar orðunum “lífið er núna”. Þá kemur skellur númer 2 meinið er komið aftur og svo eftir að hafa horfið í smá stund er það komið í 3. sinn. Nú með mun meira höggi og lauk þeirri baráttu á líknardeildinni 14. júlí síðastliðinn.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2579 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Markmið 200.000kr.
90%
Samtals safnað 180.053kr.
Áheit á hópinn 11.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 169.053kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 dögum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Trausti og Eva

  3.000kr.

  Gangi þér vel
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Kristjana Haraldsdóttir

  5.000kr.

  Minning þín lifir. Áfram Team Ingi!

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda