Minningarsjóður Sigurgeirs #2482

Vegalengd 0 km

Við hlaupum fyrir vin okkar, Sigurgeir Örn, sem kvaddi okkur alltof snemma síðustu jól. Þessi hlaupahópur styrkir Píeta samtökin en þau sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Öllum er velkomið að bæta sér í hópinn og koma með í rólega 10km. Við söknum þín elsku vinur, Vinahópurinn Rauða Rósin og aðrir góðir vinir.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 313.000kr.
Áheit á hópinn 251.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 62.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • amma og Hjálmar

  5.000kr.

  Minning lifir.
 • Ólöf

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Tómas Óli Elíasson

  10.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Jóhann Andri

  10.000kr.

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 8
Næsta 

Samtals áheit:47

Skilaboð til keppanda