Team Guðlaug.
Vinir og vandamenn ætla að hlaupa með Guðlaugu og styrkja Ljósið. Guðlaug greindist með brjóstakrabbamein í október 2019 og hefur nýtt sér starfsemi Ljóssins í sinni endurhæfingu.
Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.