Ég hleyp fyrir Sunnu #1820

Vegalengd 0 km

Tilgangur AHC samtakana á Íslandi er að fræða almenning og heilbrigðisstarfsfólk um AHC auk þess sem að styrkja rannsóknir á Alternating Hemiplegia of Childhood. AHC samtökin standa þétt við bakið á AHC hetjum bæði á Íslandi og erlendis AHC samtökin eru í nánu samstarfi við hliðstæð erlend samtök auk þess að vera í samstarfi við alla helstu aðila sem koma að rannsóknum á AHC Líkurnar á að greinast með AHC eru 1 á móti 1.000.000 en aðeins hafa greinst 950 einstaklingar í heiminum AHC er talin vera flóknasti taugasjúkdómur sem vitað er um

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir AHC Samtökin
Markmið 1.000.000kr.
20%
Samtals safnað 200.000kr.
Áheit á hópinn 0kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 200.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.

Hlauparar í hópnum

Hefur safnað 200.000 fyrir
100%
1 
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Skilaboð til keppanda