Í minningu Helenu Óskar #1790

Vegalengd 0 km

Við fjölskyldan ætlum að hlaupa í minningu litla engilsins okkar, Helenu Óskar (15.09.2016). Við viljum í leiðinni styrkja Gleym-mér-ei styrktarfélag sem sem leggur sig fram við að gera erfiða tíma aðeins bærilegri fyrir fjölskyldur lítilla engla.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 27.000kr.
Áheit á hópinn 15.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 12.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

  • Nafnlaus

    15.000kr.

    Nafnlaust áheit barst

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Takk

Ykkar stuðningur skiptir félagið miklu máli, hver 25 þúsund krónur er einn minningarkassi sem fer í hendur foreldra í sorg.

06 júl. 2020
Gleym mér ei