Absolute Training #1774

Vegalengd 51 km

Við hjá Absolute Training ætlum að hlaupa saman í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Hugrúnu, en félagið hefur það að markmiði að fræða ungt fólk um geðheilbrigði og geðsjúkdóma.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Hugrún geðfræðslufélag
Markmið 1.000.000kr.
44%
Samtals safnað 441.000kr.
Áheit á hópinn 0kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 441.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Skilaboð til keppanda