Hjartamömmur #1769

Vegalengd 10 km

Við erum hópur sem hittumst reglulega og erum stuðningur fyrir hvora aðra bæði andlega og félagslega. Við eigum það sameginlegt að eiga allar börn sem hafa fæðst með hjartagalla. Okkur langar að leggja okkar að mörkum til að gefa til baka til Neistans.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 1.000.000kr.
4%
Samtals safnað 39.000kr.
Áheit á hópinn 0kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 39.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Skilaboð til keppanda