FOKK OFBELDI #1752

Vegalengd 0 km

Þeir sem hlaupa í nafni Stígamóta, veita brotaþolum kynferðisofbeldis og aðstandendum þeirra ómetanlegan stuðning. Þeir hlaupa gegn kynferðisofbeldi og taka þannig skýra afstöðu með að kynferðisofbeldi eigi aldrei að líða. Þeir hlaupa fyrir eina af hverjum þremur konum og einn af hverjum sex karlmönnum sem lenda í kynferðisofbeldi á ævinni. Við hlaupum fyrir Sibbu okkar og alla þá sem hafa sömu eða svipaða reynslu og hún.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Stígamót
Samtals safnað 406.000kr.
Áheit á hópinn 91.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 315.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.

Hlauparar í hópnum

1 2 
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Eiríka og Dói

  5.000kr.

  Fokk ofbeldi
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Rósa

  2.000kr.

  Standa með sjálfum sér !
 • Þóra Kristín

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:25

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 mánuðum síðan

Kærar þakkir

Kæru meðlimir #FOKK OFBELDI. Við erum hrærð og innilega þakklát fyrir ykkar framlag sem gerir brotaþolum kynferðisofbeldis kleift að leita á Stígamót og fá ókeypis ráðgjöf. Þið hvetjð okkur áfram í okkar starfi. Stuðningur ykkar er ómetanlegur. TAKK!!!

02 júl. 2020
Starfsfólk Stígamóta

Áfram þið!

Vá hvað þetta er ótrúlega flottur hópur, gangi ykkur vel :)

25 jún. 2020
María