Tvær vinkonur #7328

Vegalengd 20 km

Þessar flottu vinkonur, Inga Halla og Camilla, ætla að hlaupa 10 km fyrir Barnaspítala Hringsins í Reykjavíkurmaraþoninu

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 19.000kr.
Áheit á hópinn 12.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 7.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Inga frænka

  5.000kr.

  Gangi ykkur vel Ásta Halla og Camilla - áfram þið
 • Tvær vinkonur

  2.000kr.

  Gangi ykkur vel
 • Jóhanna Haukdal

  2.000kr.

  koma svo beint í mark fyrir Barnaspítalann
 • Jóhanna

  2.000kr.

  koma svo alla leið
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Þakklæti

Hjartans þakkir frá Hringskonum fyir að hlaupa hring fyrir Hringinn Gangi ykkur vel ! Kær kveðja

23 ágú. 2019
Hringskonur