Familjen Wahlgren #5969

Vegalengd 40 km

Við fjölskyldan ætlum öll 7 að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu. Foreldrar, Berta og Borghildur ætla að hlaupa 10km, Stefanía 3km og Hulda Jakobína og Gústav 600m. Þar sem Hulda Jakobína byrjaði lífið agnarsmá viljum við endilega styrkja Vökudeild og þeirra frábæra starf svo heitið endilega einhverju smáræði á þessa flottu hlaupastúlku og okkur hin :)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð10.000kr.
100%
Samtals safnað 10.000kr.
Áheit á hópinn 10.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 0kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Fjölskyldan í Skólastíg á Akureyri

  2.000kr.

  ÁFRAM- hlökkum til að hlaupa með ykkur
 • Katrín Ösp Jónsdóttir

  2.000kr.

  Sjáumst vonandi á morgun :):)
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Gerður

  3.000kr.

  Áfram þið, flotta familía!
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Þakklæti

Hjartans þakkir frá okkur Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel! kær kveðja

20 ágú. 2019
Hringskonur