TÍU FINGUR - TÍU TÆR #5831

Vegalengd 63 km

Fyrir skömmu síðan lenti Böðvar Tandri í miklu áfalli þar sem að hann greindist með æxli í heila. Í kjölfarið er hann sendur í heilaskurðaaðgerð. Það var augnablikið þar sem að það er verið að rúlla Böðvari Tandra inn á skurðstofuna þar sem að hann fattar að þetta er ekki allt saman sjálfsagt. Það að fæðast með tíu fingur og tíu tær eru forréttindi en ekki sjálfsagður hlutur. Nú hefur Böðvar safnað saman hóp af góðu fólki sem að ætlar að hlaupa hálfmaraþon til styrktar barnaspítalasjóðs Hringsins. Hópurinn hvetur alla til að leggja sitt af mörkum og heita á TÍU FINGUR – TÍU TÆR. Lágmarks áheit eru 1.000 kr. sem gera 50 kr. fyrir hvern fingur og hverja tá. Hvert áheit skiptir máli.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 1.000.000kr.
16%
Samtals safnað 155.000kr.
Áheit á hópinn 97.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 58.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Petra Gísladóttir

  3.000kr.

  Takk fyrir að hlaupa hring fyrir hringinn og gangi ykkur ofsa vel.
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Dagmar

  2.000kr.

  svo mikilvægt málefni, takk. áfram þið!!
 • Afi og amma Kóp.

  3.000kr.

  Vel gert !
Fyrri 
Síða 1 af 7
Næsta 

Samtals áheit:42

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Þakklæti

Hjartansþakkir frá Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi ykkur vel! Kær kveðja.

18 ágú. 2019
Hringskonur