Ljósabörnin✨ #5380

Vegalengd 0 km

Við erum Svanhildur, Elísabet, Emil og Elvar. Við erum heimalningar í Ljósinu þar sem mömmur okkar hafa glímt við krabbamein og hafa líka verið að vinna í Ljósinu. Við vitum öll hvað það skiptir miklu máli að Ljósið sé til staðar fyrir sem allra flesta sem fá krabbamein... og líka fjölskyldur þeirra eins og okkur. Við ætlum að safna eins miklu og við getum. Við ætlum líka að vakna snemma of hvetja alla hina því það er ótrúlega gaman!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð50.000kr.
210%
Samtals safnað 105.000kr.
Áheit á hópinn 61.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 44.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Bettý

  2.000kr.

  Þið eruð frábærir krakkar!
 • Guðný Katrín

  2.000kr.

  Vel gert krakkar - góða skemmtun:)
 • Amma og afi

  10.000kr.

  Áfram Ljósabörn
 • Olga Langamma

  2.000kr.

  Gangi ykkur vel elskurnar
 • Jóhann Hlíðar

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Skilaboð til keppanda