Laxaseiðin #5068

Vegalengd 21 km

Hlaupahópurinn Laxaseiðin er grasrótarhreyfing ungra og efnilegra einstaklinga á höfuðborgarsvæðinu sem vilja efla ímynd veitingafólks sem ákvað að snúa við blaðinu og leita á önnur mið. Gildi hópsins eru HBB og leggur hópurinn mikla áherslu á að njóta og verðlauna hvort annað.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 7.000kr.
Áheit á hópinn 0kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 7.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Þakklæti

Hjartans þakkir frá Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn Gangi þér vel ! Kær kveðja

23 ágú. 2019
Hringskonur