Absolute Training #4933

Vegalengd 20 km

ABSOLUTE TRAINING ER ÞJÁLFUN Í ANDLEGRI OG LÍKAMLEGRI HEILSU Við höfum mikinn metnað fyrir því að standa saman sem hópur í gegnum lífið. Hvetja hvort annað áfram og standa saman á erfiðum tímum sem fólk fer í gegnum. Absolute Training hélt styrktartíma fyrir Bjarka í júní og viljum við halda áfram að safna í styrktarsjóð Krafts sem er að vinna frábært starf í að styðja við ungt fólk sem greinist með krabbamein og aðstandendur þeirra. Við hlaupum til að minnast Bjarka og Fanneyjar og þeirra sem hafa barist við krabbamein. Megi minning þeirra lifa að eilífu og við standa saman í baráttu gegn krabbameini.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 1.000.000kr.
8%
Samtals safnað 79.000kr.
Áheit á hópinn 2.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 77.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

  • Lára

    2.000kr.

    Team AT alla leið

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda