SKJ2019 #4901

Vegalengd 40 km

Við fjögur ætlum að skipta með okkur hálfu maraþoni og hlaupa til styrktar Gleym-mér-ei og í minningu fimmta fjölskyldumeðlimsins, Sturlu Karl, sem hefði orðið 24 ára nú í ágúst. Við vonumst auðvitað eftir áheitum og góðum árangri Gleym-mér-ei sem styrkir fjölskyldur sem ganga í gegnum þá þungu reynslu að missa barn, andvana eða stuttu eftir fæðingu.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 4901 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 89.000kr.
Áheit á hópinn 49.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 40.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 46 mínútum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Halldóra (amma) og Hreinn (afi)

  5.000kr.

  Þið getið þetta!!!
 • Bryndís frænka

  5.000kr.

  Frábært framtak hjá ykkur! Ég hugsa oft til ykkar þar sem Sturla og Bára mín voru einu '95 börnin í fjölskyldunni.
 • Sólrún Einarsdóttir

  3.000kr.

  Gangi ykkur vel.
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:15

Skilaboð til keppanda
Fyrir 1 klukkustund síðan

Gangi ykkur vel

Fallegt áheit. Gangi ykkur vel

23 ágú. 2019
Sigrún Dóra

Takk

Þakka ykkur öllum innilega fyrir stuðninginn. Maraþonið er eina fjáröflunin fyrir okkar félag, hver 20.000 kr er einn minningarkassi, og við gefum um það bil 150 á ári. Við erum með hóp á facebook fyrir hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1351614298185725/ Bestu kveðjur Anna Lisa

06 ágú. 2019
Gleym mér ei