#teamtómas #4453

Vegalengd 61 km

Markmið #teamtómas er að styðja við Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna svo hægt verði að koma á laggirnar samstarfsverkefni við hollensk systursamtök um perlufesti fyrir börn með krabbamein. Í Hollandi fá börn sem greinast með krabbamein band sem þau safna litlum táknum á fyrir hvert og eitt inngrip sem þau þurfa að undirgangast, allt frá blóðprufum til stærri aðgerða. Táknin mynda fallega keðju sem segir sögu meðferðarinnar frá upphafi til enda. Keðjan hefur reynst börnum og fjölskyldum þeirra mikilvægt tæki til að skrásetja sögu meðferðarinnar, rifja upp, ræða og vinna úr öllu því sem þau fara í gegnum. Nánar má lesa um verkefnið hér: https://kanjerketting.nl/

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð400.000kr.
134%
Samtals safnað 534.000kr.
Áheit á hópinn 56.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 478.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • Kidda og Hilmar

  10.000kr.

  Áfram Tommi
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Verðugt verkefni sem skiptir máli
 • Guðrún Þóra

  1.000kr.

  Ánægð með þig Kristín
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Ferðaskrifstofan Mundo

  20.000kr.

  Þið eruð ekki bara fallegasta og krúttlegasta liðið í maraþoninu í ár heldur gerið þið svo mikið gott með því að styðja teamtomas - teymið sem sigrast á öllu!
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Skilaboð til keppanda