Halló Hornafjörður og nágrenni #3741

Vegalengd 52 km

Við ætlum að hlaupa fyrir Austur-skaftfellinga og nágrenni. Með þessu framtaki þá erum við sterkari fjárhagslega til að fá ýmiskonar fræðslu í okkar nærsamfélag.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Samtals safnað 136.000kr.
Áheit á hópinn 4.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 132.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.

Hlauparar í hópnum

1 
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

  • Hulda

    2.000kr.

    Áheit með greiðslukorti
  • Guðbjörg Guðlaugsdóttir

    2.000kr.

    Áfram þið!

Samtals áheit:2

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Takk fyrir stuðninginn

Kærar þakkir fyrir stuðninginn. Við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi ykkur vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin