Hlaupagikkir Nova #3638

Vegalengd 51 km

Frú Ragnheiður – skaðaminnkun er verkefni sem hefur það markmið að ná til jaðarsetta hópa í samfélaginu eins og heimilislausra einstaklinga og einstaklinga sem nota vímuefni um æð. Frú Ragnheiður er sérinnréttaður bíll sem er ekið um götur höfuðborgarsvæðisins á kvöldin. Einn af aðalhlaupagikkjum Nova er sjálfboðaliði hjá Frú Ragnheiði og því fannst okkur tilvalið að styrkja málefnið.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 130.000kr.
Áheit á hópinn 122.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 8.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Nova

  65.000kr.

  Áfram hlaupagikkir Nova!
 • Gunnar

  10.000kr.

  Frábært - takk
 • Lísa

  2.000kr.

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Karen

  2.000kr.

  Hlaupahetjurnar okkar! Njótið hlaupains og hlakka til að sjá ykkur dansa í mark!
 • Magga

  5.000kr.

  Áfram hlaupagikkir, komið dansandi í mark!
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:15

Skilaboð til keppanda