Til minningar um Evu #3383

Vegalengd 30 km

Í ár ætlum við að hlaupa til minningar um elsku Evu okkar. Lítið ljós sem fæddist eftir 21. vikna meðgöngu. Eva mun alltaf eiga stóran stað í hjörtum okkar. Það er okkar einlæga von að með okkar styrkjum sé hægt að aðstoða fleiri sem þurfa fara í gegnum þessa gríðarlegu sorg.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 3383 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Markmið 100.000kr.
53%
Samtals safnað 53.000kr.
Áheit á hópinn 12.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 41.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 dögum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Kristina Elisabet

  3.000kr.

  Frábært framtak, þú getur þetta :*
 • Steiney Snorradóttir

  3.000kr.

  Gangi ykkur vel að hlaupa <3
 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Nafnlaust áheit barst

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda
Fyrir 11 dögum síðan

Þakkir

Elsku hlaupahópur, mikið er það fallegt að þið eruð að hlaupa í minningu Evu. Litlir fætur skilja eftir sig djúp spor. Við erum með hóp á fb fyrir okkar hlaupara, þar er hægt að panta boli og vera í sambandi við félagið: https://www.facebook.com/groups/GMEhlaup/ Kærar kveðjur Anna Lísa

04 júl. 2019
Gleym mér ei styrktarfélag