Áfram gakk Kempari #3333

Vegalengd 40 km

Eins og margir vita lenti Óskar í skelfilegu slysi fyrir ári síðan og dvaldi lengi á gjörgæslu. Þar fengum við gríðarlega góða umönnun. Dvöldum þar dag og nótt í aðstandenda herberginu og langar okkur nú að gefa til baka. Óskar ættlar að sjálfsögðu að fara með okkur enda baráttumaður af guðsnáð :) Þetta árið ættlum við (Óskar og Inda) 3 km og taka svo á móti hinum sem fara nú að öllum líkindum lengra ef ég þekki þau rétt :)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð100.000kr.
232%
Samtals safnað 232.000kr.
Áheit á hópinn 73.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 159.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Bergdís

  10.000kr.

  YNWA
 • Steina Braga

  10.000kr.

  Ég held með ykkur
 • Marteinn og Guðfinna (töff á Grund)

  5.000kr.

  Áfram Kempari !! Þú ert magnað eintak ..
 • Anna Bára

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Helga

  1.000kr.

Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:18

Skilaboð til keppanda