Mánaliðar #3329

Vegalengd 40 km

Við systkinin ætlum að hlaupa 10km í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ár. Við hlaupum fyrir elsku Mána en okkur langar einnig til þess að safna styrkjum fyrir @Blárapríl og þakka þeim fyrir þeirra frábæra og mikilvæga starf. Við hvetjum alla til þess að kynna sér starfsemi þeirra á facebook eða á blarapril.is. Fyrir foreldra einhverfra barna er það eilífðar starf að upplýsa nærumhverfið og samfélagið allt um einhverfu. Starfið sem Blár Apríl vinnur styttir okkur því sporin en við vitum það flest að upplýsing er besta vopnið! Í fyrra hljóp Særún ein og safnaði 198.000 krónum fyrir Bláan Apríl og stefnum við á að jafna þá upphæð í ár, með bjartsýnina að vopni. Áfram veginn!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð198.000kr.
104%
Samtals safnað 205.000kr.
Áheit á hópinn 135.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 70.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Gangi ykkur vel!
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Stuðningskveðja frá Sigurði Kjartani :-)
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Áfram mánaliðar! Hlaupið sem vindurinn.
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Þórdís

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 6
Næsta 

Samtals áheit:32

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 mánuðum síðan

Elslu Mánalingur

Áfram Mánaliðar. Þið eruð bara best.

30 jún. 2019
Amma Gunna