Hlaupum fyrir SKB - Júlía Rut ofurhetja #3281

Vegalengd 30 km

Júlía Rut greindist með bráðahvítblæði 15. september 2017, þá 3 og 1/2 árs. Hún hefur þurft að ganga í gegnum erfiða meðferð síðan. Í gegnum þetta ferli höfum við fjölskyldan fengið mikinn stuðning frá SKB og viljum við því safna áheitum fyrir þetta flotta félag sem styður fjölskyldur krabbameinssjúkra barna.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð100.000kr.
131%
Samtals safnað 131.000kr.
Áheit á hópinn 67.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 64.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Afi, pabbi og tengdó

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Salvör Þórsdóttir

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Kristbjörg Helgadóttir

  2.000kr.

  Gangi ykkur vel kæra fjölskylda
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:19

Skilaboð til keppanda