Maggi og Púllararnir #3028

Vegalengd 10 km

Hann Maggi hefur fengið að njóta þjónustu HSS í á þriðja ár, eftir að hann greindist með MND sjúkdóminn. Hefur hann fengið einstaka aðhlynningu hjá þeim allan þennan tíma og langar okkur því að þakka þeim fyrir með því að hlaupa þeim til styrktar, og hlaupa í nafni Magga. Maggi er Stór-Púllari, mikill fótboltaáhugamaður, og þess vegna heitir hópurinn hans þetta :-)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 3028 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Markmið 500.000kr.
5%
Samtals safnað 25.000kr.
Áheit á hópinn 10.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 15.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 8 dögum síðan

  • SMS áheit

    5.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS
  • Allart

    5.000kr.

    Go go go Hilmar

Samtals áheit:2

Skilaboð til keppanda