Vinir Bjargeyjar #2538

Vegalengd 131 km

Við hlaupum fyrir elsku mömmu okkar, ömmu, frænku og vinkonu Bjargeyju Einardóttir, en hún greindist með krabbamein 12. mars síðastliðinn, sama dag og litla nafna hennar fæddist. Bjargey hóf lyfjameðferð samstundist og hefur hún tekið sinn toll af henni. Þrátt fyrir það hefur hún alltaf stigið upp úr rúminu og tæklað þessi veikindi með sinni einstöku jákvæðni og dugnaði. Ljósið, endurhæfing fyrir krabbameinsgreinda hefur reynst Bjargeyju verulega vel og ætlum við að láta öll áheiti renna til þess.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 2.000.000kr.
68%
Samtals safnað 1.355.456kr.
Áheit á hópinn 257.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 1.098.456kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Valdís

  2.000kr.

  Flott hjá ykkur
 • Þórey

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Gullý

  5.000kr.

  Áfram elsku þið öll
 • Raggi Mar.

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 9
Næsta 

Samtals áheit:54

Skilaboð til keppanda