Hlaupahópur Nóa #2157

Vegalengd 20 km

Við hlaupum fyrir hönd son okkar Theodór Nóa sem við misstum árið 2016. Það skiptir miklu máli að finna fyrir stuðning þegar maður verður fyrir áfalli sem þessu. Þess vegna viljum við hlaupa fyrir Gleym-mér-ei svo aðrir geti fengið þann stuðning sem við höfum fengið. Árlega er haldin minningarathöfn fyrir foreldra í sömu sporum þar sem við hittumst og minnust englana okkar saman. Þessi stund er okkur mjög dýrmæt og væri ekki nema fyrir styrktarfélag Gleym-mér-ei

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Markmiði náð100.000kr.
113%
Samtals safnað 112.500kr.
Áheit á hópinn 13.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 99.500kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Kristín Inga

  2.000kr.

  Áfram team Nói!
 • Rannveig

  3.000kr.

  Áfram þið! <3
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • FitbySigrún

  1.000kr.

  Áfram þið!
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda