Axel lét lífið fyrir eigin hendi fyrir 4 árum síðan aðeins 19 ára gamall. Við ætlum að hlaupa fyrir hann, heiðra minningu hans og styrkja Útmeða- forvarnarverkefni í leiðnni. Axel var hvers manns hugljúfi, vinamargur og mikil gleðigjafi sem er sárt saknað.
Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.