PINK ICELAND #2029

Vegalengd 70 km

Pink Iceland teymið hleypur til styrktar S'78. Pink Iceland sérhæfir sig í ferðum, viðburðum og brúðkaupum fyrir hinsegin ferðamenn (LGBTQI+). Án Samtakanna'78 væri Pink Iceland ekki til. Þessi söfnun er þakklætisvottur til þeirrar þrot­lausu bar­áttu sem Samtökin hafa staðið í síðustu 40 ár. Takk fyrir að hjálpa okkur að öðlast þau lífs­gæði sem við búum við í dag! Baráttunni er ekki nærri lokið og við viljum halda áfram að hlaupa að markmiðum um bætt mannréttindi saman.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Samtökin 78
Markmið 500.000kr.
40%
Samtals safnað 200.000kr.
Áheit á hópinn 12.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 188.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.

Hlauparar í hópnum

Hefur safnað 25.000 fyrir
Hefur safnað 22.000 fyrir
Hefur safnað 22.000 fyrir
Hefur safnað 20.000 fyrir
Hefur safnað 16.000 fyrir
1 
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Steina

  1.000kr.

  Áfram gakk. Lovjú!
 • Sumarliði

  3.000kr.

  NOW SISSY THAT RUN!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Heiða

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Anna

  1.000kr.

  Áfram Sasi
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda