Hlaupið í minningu Erlu Sigríðar #1974

Vegalengd 61 km

Við ætlum að hlaupa til styrktar Ljóssins og til minningar um Erlu Sigríði sem dó í apríl 2018 af völdum brjóstakrabbameins. Ljósið reyndist Erlu vel í veikindum hennar og það er okkar von að styrkurinn sem safnast reynist þeim vel til að veita öðrum sama styrk og þau veittu Erlu.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1974 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Samtals safnað 74.000kr.
Áheit á hópinn 0kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 74.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Skilaboð til keppanda