It's not a race, it's a Drag Race! #1770

Vegalengd 0 km

English below. Margt má segja um okkur, en að við séum miklir hlaupagarpar er ekki eitt af því. Samt langar okkur til að láta af okkur gott leiða og hafa einnig smá gaman af í leiðinni. Þess vegna ætlum við að hafa tvö markmið í þessari áheitastöfnun. :) Ef við náum að komast upp í 250.000 kr. mun Jenný hlaupa sem dragkóngurinn Yan Nuss Starr! ;) Og ef við náum upp í 500.000 kr. mun Jakob einnig hlaupa í dragi, sem drottningin Aman Duh! :o Svo stöndum saman og förum í gegn um þetta brosandi, enda er lífið ekkert nema Drag. :) === Many things can be said about us, but great runners is not one of those things. Even though we can't run, we still want to do good and have some fun. That is why we have put up some goals for us. :) If we raise 250.000 ISK Jenný will run as the dragking Yan Nuss Starr. ;) And if we hit 500.000 ISK Jakob will also be running in drag as Aman Duh! the queen. :o So let's stand together and get through this smiling, 'cause life is nothing but Drag! :)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1770 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Hugarafl
Markmið 500.000kr.
1%
Samtals safnað 3.000kr.
Áheit á hópinn 3.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 0kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.

Hlauparar í hópnum

1 
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 11 dögum síðan

  • Alexander Fenrir

    3.000kr.

    DC15 Athletics check. Þið eruð með þetta!

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda